top of page

Kjartan Guðbrandsson, þjálfari

40 ára reynsla

reebok-23-09-26-00021-Resize.jpg

Um mig

Ég heiti Kjartan Guðbrandsson og hef verið að þjálfa undanfarin 40 ár. Ég bý yfir mestu reynslu á Íslandi hvað það varðar og elska það sem ég er að gera. Á mínum ferli hef ég þjálfað og unnið með mjög ólíkum einstaklingum. Ég hef þjálfað unglinga, afreksfólk í íþróttum og allt þar á milli.

GOTT ÞÝÐIR BÚIÐ

_ART0601.jpg

Fjarþjálfun

Ég býð upp á fjarþjálfun í hæsta gæðaflokki. Við hittumst, kynnumst og förum gegnum greiningarferli og mælingar. Í framhaldinu færð þú prógram sem er tengt við snjallforrit. Þar inni eru myndbönd af æfingum sem þú framkvæmir. 

Veldu þann pakka sem hentar þér best

Bakverkir og meiðsli

Á mínum ferli hef ég gengið í gegn um allskonar meiðsli og verki, bæði hjá mér sjálfum og séð hjá fólki sem ég hef þjálfað. Þetta eru verkir sem gætu verið vegna of mikils álags, komið í kjölfar slyss, í kjölfar aðgerðar, brjóskloss o.s.frv. Ef þú ert að glíma við slíka verki og hefur jafnvel leitað til lækna, prófað mismunandi lyf, farið í sjúkraþjálfun og ekkert er að virka, þá gæti ég verið með lausn handa þér.

Ég hef á mínum 40 ára þjálfunarferli stytt leiðina milli sjúkraþjálfara og lækna yfir í hefðbundna styrktarþjálfun með eigin aðferðafræði. Þú getur komið til mín í greiningu og í framhaldinu vinnum við saman að því að leysa þín mál.

_ART0762.jpg
asd.png

FARÐU ALLA LEIÐ

Afreksþjálfun fyrir 13-16 ára.

STYRKUR - AGI - HUGARFAR - NÆRING - FORVÖRN

Reebok fitness Holtagörðum,

ný námskeið

hefjast 15 jan.

Umsagnir

Abler_Logo-(3).png

Ný Námskeið 13-16ára

afreksfolk.is Byrja 15 jan.

bottom of page